Af hverju ættir þú að velja bpo innheimtu?

  • • Þjónustan er þínu fyrirtæki að kostnaðarlausu í öllu ferlinu.
  • • Innheimtuþjónustan er sniðin að þörfum hvers og eins kröfuhafa.
  • • Innheimtukerfi bpo innheimtu hefur allt sem til þarf í innheimtu á Íslandi og erlendis.
  • • Kröfuhafi fær fullan aðgang að innheimtukerfinu og getur fylgst með og stýrt innheimtunni eftir hentugleika, s.s. fellt niður kröfur, gert greiðsluplön ásamt fleiru.
  • • Umhverfismál eru okkur hugleikin og er þjónustan því að öllu leiti rafræn, bæði fyrir kröfuhafa sem og skuldara.
  • • Þjónusta, sveiganleiki og gæði er okkar kjörorð.