Hagnýtar upplýsingar

  • • Venjulega er greiðslusamkomulag sett upp til 6 mánaða.
  • • Greiðslusamkomulag fellur úr gildi hafi greiðsla ekki borist innan 3ja daga frá eindaga.
  • • Krafa kemur í heimabanka 10 dögum fyrir eindaga.
  • • Upphæð afborgunar og eindagi er valin í samráði við skuldara.